Mínar síður

Á mínum síðum getur þú séð öll þau verk sem þú ert skráð/ur á. Þú getur einnig skráð ný lög og nýjar plötur sem þú ert að gefa út og fengið ISRC kóða.

Til að fá aðgang að þínum síðum þarft þú:

  1. Að vera skráður meðlimur í SFH. Fylla út eyðublað
  2. Að smella á hlekkinn sem þú færð sendan á netfangið þitt eftir að þú fyllir út eyðublaðið.
  3. Að búa til aðgang á vefsvæðinu Hljóðrit.is ef þú ert ekki nú þegar með aðgang og nota sama netfang og þegar þú skráir þig í SFH.

Þegar þú ert búinn að þessu getur þú smellt á hlekkinn hér að neðan til að opna mínar síður.

Fara á mínar síður