Lög, reglur og réttindi

  • Heimildarákvæði fyrir starfsemi SFH er að finna í 47. grein höfundalaga nr 73/1972. Samþykktir SFH eru frá stofnun árið 1973, síðast breytt árið 2011 og styðjast við framangreint ákvæði.
  • Grannréttindi eða grenndarréttindi hafa þau réttindi verið nefnd sem m.a eiga við flytjendur og um framleiðendur ofl. og eru hliðstæð réttindi og réttindi höfunda.
  • Sérstakur kafli í íslensku höfundalögunum fjallar um þessi réttindi.
  • Tekin hafa verið saman upplýsingar um þessi réttindi sem finna má hér að neðan auk upplýsinga um samþykktir SFH, heimildarákvæði SFH, en þar er einnig að finna íslensku höfundalögin í heild.

Lesa nánar: