Fyrir rekstraraðila

Rekstraraðilum ber að greiða fyrir opinberan flutning tónlistar utan útvarpsstöðva. SFH hefur gert samning við STEF um innheimtu á þeim vettvangi.

Nánari upplýsingar og verðskrá má nálgast á vef STEF.