Skýrslur

Árleg gagnsæisskýrsla

Á aðalfundi hvers árs er gagnsæisskýrsla samþykkt en hún samanstendur af ársreikningi og skýrslu stjórnar.

Ársreikningar og skýrslur stjórnar frá 2020 má finna hér að neðan.

Ársreikningur og skýrsla stjórnar 2022
Viðauki við gagnsæisskýrslu 2022

Ársreikningur og skýrsla stjórnar 2021
Viðauki við gagnsæisskýrslu 2021

Ársreikningur og skýrsla stjórnar 2020

Ófullskráð hljóðrit

Samkvæmt 16. grein umsýslulaga nr. 88/2019 ber SFH að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til að bera kennsl á flytjendur og framleiðendur og hafa uppi á þeim í þeim tilvikum sem skýrslur um notkun verka gerir það kleift.

SFH skal gera upplýsingar um verk sem ekki er vitað hver rétthafi eða rétthafar að því er, eða hvar hann er að finna, aðgengilegar rétthöfunum sem samtökin eru í fyrirsvari fyrir.

Ef árangur næst ekki með áðurnefndum ráðstöfunum ber SFH að gera þessar upplýsingar aðgengilegar öllum.

Til að uppfylla ákvæði framangreinds ákvæðis umsýslulaga eru þessar upplýsingar hér með gerðar aðgengilegar með þeim lista sem birtur er hér á eftir vegna áranna 2022, 2021 og 2020.

Ófullskráð hljóðrit