Stjórn

Á aðalfundi SFH sem haldinn var þann 26. maí 2021 var stjórn SFH kjörin til tveggja ára. Stjórnin er þannig skipuð: Gunnar Hrafnsson, formaður, Ásmundur Jónsson varaformaður og meðstjórnendur þau Sölvi Blöndal, Róbert Þórhallsson, Hrafnhildur Theodórsdóttir og Haraldur Leví Gunnarsson.

Framkvæmdastjóri er Gunnar Guðmundsson og framkvæmdastjórn skipa Ásmundur Jónsson, Gunnar Hrafnsson og Gunnar Guðmundsson.