Samningar

Fyrir hönd flytjendadeildar SFH hafa 19 gagnkvæmir samningar verið undirritaðir við systursamtök.

Þau eru:

Land Nafn
Japan Geidanko
Slóvakía SLOVGRAM
Tékkland Intergram
Ungverjarland EJI
Ítalía IMAI
Sviss Svissperform
Þýskaland GVL
Svíþjóð SAMI
Danmörk Gramex
Noregur Gramo
Finnland Gramex
Litháen AGATA
Holland SENA
Spánn AIE
Bretland PPL
Kanada ACTRA(PRS)
Belgía Playright
Kanada MROC
Ítalía Nuovo IMAIE

Skoða saminga við erlend systursamtök